Leyfðu okkur að sjá um eignina þína fyrir þig

Þjónusturnar okkar

Grunnþjónusta

8% þóknun af bókunartekjum, lágmarksþóknun 12.900 ISK/mán.

  • 24/7 svarþjónusta, (IS/EN)

  • Dagatalssamræming, húsreglur, gestahandbók (PDF/vef)

  • Eftirlit með 90 daga/2 m.kr. mörkum (rafrænt mælaborð)

  • Vikuleg stöðuskýrsla: bókanir, umsagnir, verkefni

Milliþjónusta

15% þóknun. Lágmarksþóknun 19.900 ISK/mán.

  • Allt í Grunnþjónustunni

  • Dýnamísk verðlagning og lágmarksdvöl/stillingar eftir árstíð

  • Þrifa gátlistar og regluleg gæðaskoðun

  • Miðlæg rekstrarskýrsla: ADR, nýting, RevPAR, stjörnugjöf

  • Keyptar auglýsingar í Google ads (valkvætt)

Full þjónusta

25% þóknun (engin mán. lágmark), útkalls- og efnisgjöld skv. verðskrá

  • Allt í Milliþjónustu

  • Birgðastýring & áfyllingar

  • Minniháttar viðgerðir/útköll (fyrirfram samþykkt útgjaldarammi)

  • Samstarf og sérkjör við löggilta aðila (rafvirkja/pípulagningar/þrif) eftir þörfum

Hvað er Checkin Iceland

Við erum sérhæft fyrirtæki í bókunar- og viðskiptaþjónustum. Okkar helsta markmið er að létta þér í lund með því að sjá um leigu eignina þína svo þú getir nýtt tíman þinn í aðra hluti.

Hafa samband
A scenic view of a deep canyon with steep mossy green cliffs and a winding river flowing through the bottom.

Hafðu samband!

Hefur þú áhuga á að vinna með okkur? ekki hika við að hafa samband svo við getum fengið að kynnast þér og þínum rekstri betur.